Í stuttu máli þá er þetta um hóp fólks, sem oftast þekkjast ekkert í byrjun leiks en mynda svo sterk bönd á milli sín og enda svo á að bjarga heiminum frá einhverjum óvin.
Mismunandi bardaga kerfi eru í flestum leikjunum, en í flestum, ef ekki öllum, eru svo kallaðir Summonar (Espers, GF's) sem eru “dýr” sem hægt að summona sem hjálpa manni í bardaga og því um líkt. Svo fer bara eftir hvaða leik fyrir sig hvernig aðalpersónurnar séu.
Frábærir leikir, mæli eindregið með þeim.<br><br>Fëanor, Spirit of Fire.
<b>Terry Pratchett skrifaði:</b><br><hr><i>Tourist, Rincewind decided, meant “idiot”.</i><br><h