Sko það er eitt sem hefur verið að naga mig í tvö ár…
Þetta eru tvö atriði í kalm bænum í FFVII

1.Inni í húsinu sem er nr.3 til hægri. Þar situr gamall maður í stól með hundinn sinn.. jæja gott og vel ég kikji á hæðina fyrir ofan og þá sé ég kistu enn þetta er ekki svona venjuleg kista eins og maður er vanur að opna það er eins og hún sé hluti af background enn þegar ég smelli á hana kemur upp texti :“locked can´t be opened…” Jahá það hlítur að vera hægt að opna þessa kistu annars væru þeir ekki að setja svona texta upp ég hef séð margar svipaðar kistur og þá kemur ekkert upp.

2.þetta er á kalm inn þegar maður fer í gistiherbergið þá skápur við hliðina á stiganum og þegar maður ytir á hann kemur opnast efri hillan og í ljós kemur item og texti “can´t reach”

Þetta tvennt hefur verið að naga mig í dálítin tíma og ég er að pæla í að leita mér upplýsinga um þetta hafið þið ekkert rekið ykkur í þetta?