Já. Ég er alveg sammála þér þar. Ég hef heyrt soldið af talasetningunni fyrir Final Fantasy X og Final Fantasy X-2 og já, alveg miklu betra en enska ruslið, sem ég hataði.
Málið er að japanir leggja svo MIKLU meiri metnað í talsetningu heldur en kanarnir. Það sem einkennir bandaríska talsetningu eru einmitt persónulausar raddir… þess vegna fannst mér alveg hrikalega erfitt að spila FFX. Talsetningin suckaði. :/
En já, sammála þér um japanska tungumálið. Fallegt mál og skemmtilegt að læra það. Tungumálið sjálft er einmitt eitt sinnar tegundar í heiminum (þeir sem halda að japanska og kínverska séu lík tungumál ljúga að sjálfum sér).<br><br>Villi
<a href="
http://www.omg1337.com“>omg1337.com</a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli