Xenosaga II er beint framhald af Xenosaga I og eru þeir báðir prequals að Xenogears (sem er uppáhalds leikurinn minn). Þeir sem hafa klárað Xenogears og hafa kanski horft á ending sequencið og byrjunina á creditinu tóku kanski eftir merkingunni Chapter V. Það verður gaman að sjá hvernig Xenogears spinnur sig inní Xenosaga söguna, hvort hann verður endurgerður sem Xenosaga V: Das Mutter veit maður ekki.
Leikurinn mun heita Xenosaga Episode II: Jenseits von Gut und Boese (Umfram gott og vont?, djöfull er ég sleypur í þýsku :p)
Leikurinn verður talsvert dramatískari en Xenosaga I, einnig hefur baraga kerfið verið endurunnið þannig að það er hraðara. Einnig verður hægt að sjá allt partyið þegar þú labbar um eins og á sumum stöðum í Xenogears (þó að default hafi verið að Fei/Abel sæjist bara). Allir karlarnir verða raunverulegri og Shion Uzuki verður aftur aðal karakterinn, en nú er hún eldri, ekki með gleraugu lengur og kærastinn hennar deyr tveimur árum áður en Xenosaga II hefst þannig að það mun hafa áhrif á tilfinningarnar sem hún sýnir í leiknum. Bróðir hennar Jin verður með stórt hlutverk í leiknum og vélmennið hennar KOS-MOS kemur einnig aftur til sögu. Ekki hefur mikið verið gefið upp um söguna annað en það að hún fjallar um að takmark hópsins verður að sigra Gnosis kynþátinn og koma mannkyninu aftur til valda.
Þeir sem eiga save úr Xenosaga I get loadað þeim og fengið ýmsa bonusa og fleiri í Xenosaga II fyrir það.
Rætt hefur verið um að hafa Online Componaments í leiknum en ekkert hefur verið gefið út með hvaða hætti þau verða.
Þetta er svona það sem ég gat pikkað út úr síðunni hjá <a href="
http://www.namco.co.jp/cs/event/2003/monolith/report.html“>Monolith Soft/Namco</a>.
Er annars einhver sem hefur nú þegar fjárfest í Xenosaga I hér, ég ætla að fá mér hann í haus, ætla bara að modda PS2 vélina mína og importa hann, enda mun leikurin ólíklega koma til Evrópu uppúr þessu.<br><br>—————————————-
<b>Hansi</b> - <a href=”
http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi&syna=msg“>Senda skilaboð</a> - <a href=”mailto:hansi@hansr.net">Senda e-mail</a