Dark Bahamut var léttur, mundu bara að nota Aeon áður en hann
gerir overdrive. Þá ættirðu að geta höndlað hann frekar
auðveldlega. Ef þú ert í erfiðleikum þá eru characterarnir þínir
bara alls ekki nógu góðir og ég mæli með að þú farir bara að
ná í skrímslin í monster arena til að gera þig betri. Ég
persónulega lamdi Dark Bahamut þar til hann dó en mig grunar að
ice-elemental galdrar virki vel og double-cast gæti þá sparað þér
tíma. Muna að hafa orkuna í góðu standi, hastega er mikilvægur
galdur gegn öllum erfiðum óvinum og svo er regan líka þægilegt.
Dark Bahamut er svo öllu erfiðari. Hann drepur þig með Impulse og
overdrive-inu sínu sjálfkrafa.
Stoneproof kemur í veg fyrir að Impulse útrými köllunum þínum. Þú
þarft að hafa það á öllum characterunum.
Það er mikilvægt að vera búinn að
þjálfa kallana vel fyrir þennan bardaga. Ég var búinn að max-a
strength og defense ásamt fleiri stöttum og samt tók þetta
dágóða stund. Celestial vopnin eru góð en önnur peircing vopn
með brk damage limit ættu að duga. Það er samt í raun nóg að einn
sé með sitt celestial vopn (Tidus/Auron/Rikku/Wakka/Kimahri) sem
gæti þá lamið Dark Bahamut.
Auto-Life (galdurinn) er mikilvægur og verða characterarnir
alltaf allir að hafa það.
Auto-Haste (eða SOS Haste, ég notaði það og hafði liðið mitt
oftast með lítið HP).
Ef þú ert með max í defense ættirðu að geta lifað af Impulse með
fulla orku. Það hjálpar.
Eitt sem þarf að passa sig mjög vel á er þegar Dark Bahamut gerir
Impulse og Mega Flare (overdrive) í röð. Það virkar svona:
Dark Bahamut á að gera og gerir Impulse, characterarnir þínir
deyja en lifna við útaf auto-life. Af því að þeir deyja fær Dark
Bahamut samt að gera strax aftur því hann fékk overdrive með því
að gera Impulse og overdrive-ið hraðar speedinu hans ásamt því að
hastið dettur úr gildi meðan characterarnir deyja sem gerir að
verkum að hann gerir mega flare og drepur alla.
Hægt er að sneiða framhjá þessu með því að passa að Dark Bahamut
fái ekki overdrive með því að ráðast á ykkur. Þannig að það munar
annað hvort littlu að hann fengi það eða þá að hann fái það rétt
áður en hann á að gera, þá gerir hann overdrive-ið þegar hann á
að gera.
Annað er að vera með einhvern með fulla orku og Defense í max þá
lifir hann af Impulse og getur auto-life kemur þá eftir mega
flare og getur hann/hún lífgað hina characterana við með phoenix
down því þegar dark bahamut gerir mega flare lækkar speedið hjá
honum og item tekur stutta stund og auto-haste ætti að hjálpa til
svo characterinn þinn ætti að fá tvö turn (lífga við tvo
charactera). Dark Bahamut ræðst á annan hvorn en hinir tveir lifa
og fá að gera…
Þetta er flókið og tekur langan tíma en þetta tókst hjá mér. Ég
var í bardaganum sjálfum í 3 tíma minnir mig.
Endilega spurðu ef þú hefur spurninga