Þú getur mixað saman lvl 1 og lvl 2 key sphere og þá færðu ágætis árás, þú getur lika mixað svona fire, water,lightning, eða ís gem(ef þú átt). Ég myndi láta Yunu vera með í bardaganum og láta Tidus(ljóshærða gaurinn) nota hastega og láta aeonin vera með fullt í overdrive og nota þau strax og vertu með vörn gegn zombie,þú þarft 30 holy vater til að setja það í vörn.Láttu líka alla aðra vera með fullt í overdrive.
Svo er það að berjast við hann, láttu Tidus nota Hastega á alla (ef þú ert ekki með Hastega notaðu þá Haste á Yunu), láttu svo Yunu summona Bahamut og láttu hann nota Mega Flare (Overdrivið hans), fyrsta árás Aeonanna verður að vera Overdrive árás því annars Banishar Seymour Aeonin (drepur Aeonin í byrjun). Svo ætti Yuna að fá að gera frekar snemma af því að það er Haste á henni þannig að þú nærð í næsta Aeon (ef einhver karakter fær að gera á undan henni þá notarðu bara Overdrive hjá honum). Árásin hjá Seymouri (Lance of Athrophy) meiðir og setur Zombie á einhvern karakter hjá þér. Svo kemur kvikindið með honum og notar Full Life á karakterinn til að drepa hann. Ég fór nú bara til sölumannsinns og keypti 240 Holy Water (og nýtti 210 til að búa til varnir gegn Zombie hjá öllum). Þessi vörn virkar bara stundum en það er samt ágætt að vera með þetta. Uppúr því er bardaginn auðveldari (ef maður veit hvað maður er að gera er allt miklu auðveldara) en passaðu þig bara á því að hafa karakterana með dálítið mikið í lífi því að Seymour notar hrikalega árás sem meiðir frekar mikið (eitthvað yfir 2000) og kvikindið hanns notar VIRKILEGA hrikalega árás (þú reyndar færð að vita af henni áður en það notar hana).
Ef þetta er ekkert að ganga hjá þér gakktu þá bara um á fjallinu, dreptu kvikindi og bættu karakterena.
Kveðja, Boris8.