The Bouncer er leikur frá Squeresoft sem hefur ekki náð mjög miklum vinsældum, en er samt mjög góður!. Þetta er bardagaleikur eins og Tekken bara í 3vídd. Systemið er þannig að þetta eru margir vondu kallar á móri 3 góðum gæjum sem eru Sion(Svona létti sæti strákirinn), Volt (stóri, sterki og reynslumesti gaurin)og svo Kou (með full body tatoo,Brandara kallin). Maður getur valið á milli þessa 3ggja í byrjunini á hverjum bardaga.
Söguþráðurinn er svona: það er búið til einhverskonar satilite sem speglar ljósið frá sólini og yfir á Risa Power plant. Dauragon (aðal vondi gaurin) lætur taka stelpu sem heitir Dominique sem er vinur Sion, Volt og Kou og notar huga hennar til að safna öllu ljósinu frá sólini og bomba því svo á jörðina til að rústa öllu. Sion, Volt og Kou byrja á því að bjarga Dominique þegar þeir uppgvöta að þetta eru ekki bara mannræningjar, heldur fólk sem ætlar að taka yfir heiminum. Þá eru þeir einu gaurarnir sem geta bjargað öllu.
Einkunn mín á The Bouncer frá 1-10: 7, mætti vera lengri.Betri söguþráður væri betra