Ég var eina helgi heima hjá mér og fór að skoða síðuna ffinsider.net þar var ég að skoða hitt og þetta og sá síðan að það var kominn útgáfudagur fyrir FFX-2 í Japani(03/13/2003). Eftir að hafa séð þetta hafa séð þetta hélt ég að þá myndi leikurinn koma til Evrópu 1-3 mánuði eftir Japani.
Auðvitað er ég grjótharður FF aðdáandi svo ég fór að leita að útgáfudeigi leiksinns í Evrópu en fann einga. Eftir þetta fór ég að skoða údgáfu degi hinna leikjanna og fékk sjokk þegar ég sá að stundum leið ár frá því að leikurinn kom á markað í Japani frá því að hann kom til evrópu t.d FFVIII kom 2/11/1999 út í Japani en kom 9/29/2000 til Evrópu. Sama gildir um FFIX sem kom 07/7/2000 út í Japani en 02/16/2001 út í Evrópu þá er bara eftir FFX sem kom út 07/19/2001 en kom út í Evrópu 05/24/2002.
Svo þetta fær man til að hugsa um hvenar FFX-2 kemur út en ég ætla að kaupa hann í USA því þar koma leikirnir út 1-3 mánuðum áður en þeir koma í Evrópu.
Ég vill seigja í lokinn að ég er lélegur í stafsettningu og ef þið viljið sjá screenshots úr leiknum farið á ffinsider.net.
Takk fyri