Whoa, hey, það er langt síðan ég kom inn á þessa síðu! Ég ákvað að gera grein um FFXII!! KINGDOM HEARTS!!
Anywayz!! Ég verð að segja ykkur það að Final Fantasy 12 mun koma út einhverntíma! Það er búið að vera að segja að FF leikirnir ættu að hætta eftir X-2 og 11 en Hironobu Sacaguchi virðist ekki ætla að gefast upp og segir að þeir verði fleiri!! (Mér er samt sagt að logoið verði ömurlegt í 11. Einhver gaur með sverð yfir stóru A-i.)
Og…já…Kingdom hearts…Það er langt síðan ég kláraði leikinn, en ég hef bara ekki getað fengið nein tækifæri til að segja mat mitt á þessum leik, og mér finnst þetta bara ekki nógu gott…mér finnst þeir ekki nota Final Fantasy eins mikið og ég vildi í þennan leik og þeir nota ALLTOF mikið af Disney!!! Ég var rosa vongóð þegar ég fann minn fyrsta summon gem, hélt ég fengi Siiva eða Efreeti, en neei! Gamla álfkonukellingin kemur með þetta ömurlega Bibbity Bobbity Boo, og ég fæ BAMBA!! Þetta gerði mig fokreiða, og ekki nóg með það, ég finn bara nokkra Final Fantasy charectera, en MILLJÓN disney caractera!! Svo fær maður bara að heimsækja heima sem disney hefur búið til í gegnum tíðina en EKKERT bólar á FF heimunum.
Game play-ið er FF style, Sora er blanda af FF og Disney eins og allir á Destiny island nema FF caracterarnir, sem eru, by the way, HÖRMULEGA UNGIR!! og ég var mjög ánægð með það að Ansem var líka í FF style, en ég var ekki nógu ánægð með það að Sephiroth var í platinum match og ljóti ísrisinn úr Hercules var í Gold match…Mér finnst að Sephiroth ætti að vera GOLD!!
Mér finnst þetta ekki nógu gott, og að Squaresoft skuli ekki taka eftir því að Disney sé að vanvirða og lítilhækka þá svo mikið með þessum leik er alveg ótrúlegt!
Þetta er góður leikur með góðann söguþráð…en eins og ég segi…DISNEY OG FF PASSA EKKI SAMAN!!
Mér þykir það leitt að ég skuli ekki vera með meiri fréttir af FFXII en ég skal reyna að redda einhverju…bæó!!