What went right:
Myndin er mjög vel gerð
Milestone í computer animation
Söguþráðurinn og umgjörð eru í raun mjög góð.
Margir karakterar vel gerðir persónulega, aðallega James Woods
What went wrong:
Á lítið sem ekkert sameiginlegt með leikjunum.
New Age Spiritual pælingar fara illa í kanann.
Það er ótrúlega erfitt að blanda Fantasy og Sci-Fi á trúverðugan hátt
Hún hefði aldrei átt að heita Final Fantasy.
Að búa til myndir eftir leikjum er mjög snúið. Ef framleiðendur vilja ekki missa aðdáendurna þá þurfa þeir að vera trúir upprunalegu ímyndinni en gallinn er að upprunalega ímyndin er oft mjög gölluð og erfitt að koma henni í alvöru mynd(saman ber Super Mario Bros myndin). Stundum ná framleiðendur þó að gera mynd sem á næstum allt sameiginlegt með leikjunum(Mortal Kombat, Resident Evil. Fyndið nokk að sami leikstjórinn er á bakvið báðar myndir.)
Sjálfur gef ég Final Fantasy: The Spirits within þrjár stjörnur af fjórum, ef ekki þrjár og hálfa. <br><br><a href="
http://www.svanur.com">Svanurinn-letiblóð og ómagi með meiru</a