*** fólk verður að átta sig á því að ef ég segi eitthvað sem spoilerar fyrir þeim þá verður það að sætta sig við orðinn hlut, því það ákvað sjálft að lesa þessa grein, svo ekki lemja mig fyrir hugsanlega spoilera!***
Persónulega finnst mér FFVIII ekki næstum því jafngóður og allir aðrir FF leikir sem ég hef spilað! (sem eru reyndar bara 6-10) Og ég er einmitt ein af þeim sem dýrka síðan á móti FFIX… ………… … …..
Eníhú.. best að útskýra hví mér finnst þetta!
Með FF8… mér fannst hann góður fyrstu tvo diskana! Ég meina myndbandið þegar Squall hoppar niðrí bílinn og keyrir af þegar þeim mistekst að drepa Edeu.. svooooooo svalt! Og marg fleira sem ég var virkilega að fíla, t.d. var Squall voðalega svalur fyrstu tvo diskana en fór svo að verða eitthvað voðalega soft… ægilegar sálarflækjur og alltof mikið um tilviljanir og svo varð hann bara of heppí fyrir mig! Ég vil hafa dramatík frá helvíti..!!! svo fannst mér veröldin bara ekki nógu sniðug!!
FF9 á hinn bóginn.. ég DÝRKA HANN! Mér fannst veröldin yndisleg! Tónlistin snilld! Þetta gerist á svona tímum sem ég elska, svona miðalda eitthvað! =) karakterarnir eru snilld og þetta er ekki svona “lets all be happy and smile!! Be nice to the ones that fuck you up..” ef þið skiljið hvað ég er að reyna að segja! Sagan.. æ ég dýrka hana!
Kannski sándar þetta asnalega en eníhú.. mér er sama! Bara mín skoðun!
Svo endilega komið með ykkar! = )
En EKKERT SKÍTKAST TAKK FYRIR! Því ef svo gerist tala ég bara við Villa og læt hann loka á samræður ;) ég hef tröllatrú á þér villi…
"