Jæja þá í þetta sinn. Nú ætla ég aðeis að hripa niður nokkrar staðreyndir um mini-game ff8, cards.
Það sem hefur einkennt ff leikina er að þar er besta fight-módemið og þar er alltaf skemmtilegt mini-game. Nú er ég að spila ff8(fyrsta ff leikinn sem ég spila)og þar er bráðskemmtilegt mini-game sem kallast cards(í þriðja sinn sem ég segi það). Þar eru cards í levelum sem hvorki er hægt að hækka eða lækka. Takmarkið er að ná sem flestum og bestum spjöldum og vinna alltaf sem best og lenda á köllum sem eru með góðar reglur. Spjöldin eru í Lv.1-10 og Lv.10 spjöldin eru náttúrlega best. Það eru Player cards. T.d.Rinoa, Seifer, Squall o.s.frv. Í Lv. 1-5 eru Monster cards. Þar eru Geezard, Jelleye, Blood Soul o.s.frv. Í 6(og 7?)eru Boss cards þar sem eru spjöld þar sem eru þeir sem maður keppir við í Boss battle í leiknum. Þar eru t.d.Gerogero, Elvoret, Biggs & Wedge o.s.frv. Í Lv.(7?)8-9 eru GF cards. Guardian Force cards eru ein bestu spjöldin í leiknum. Þar eru Ifrit, Quezacotl, Odin o.s.frv. Þá er komið að reglunum.
Reglurnar eru mjög einfaldar. Þær eru mismunandi eftir bæjum og uppruna fólks sem maður keppir við. Það eru til Balamb's Rules, Dollet's rules, Centra's rules o.s.frv. OK. Hugsum okkur nú að við erum í Balamb. Við ýtum á kassa og vonumst eftir að hann er card player. Já, hann er card player. Hann segir að við skulum nota Balamb's rules. Svo spyr hann:Do you want to play cards? Og þá eru valmöguleikar um Yes or No. Veljum Yes. Þá kemur flott tónlist og það standa reglurnar. Balamb's rules:
•Open(ég veit ekki alveg hvað það þýðir en ég held að það sé að maður ráði hvað spjald maður tekur þegar maður vinnur)
•Same(það þýðir annaðhvort að maður megi bara velja spjöldin sem hann notaði en ekki einhver sem hann notaði ekki eða að það sé hægt að gera same; þá þurfa að vera að minnsta kosti tvö spjöld með jafnhárri tölu og eitthvað spjald sem maður setur(betur útskýrt seinna í greininni))
•Trade rule:One(þá má maður velja eitt spjald ef maður vinnur. Ef það er Trade rule:Diff þá fær maður jafnmörg spjöld og mismunurinn á sigrinum er(6-4=2 spjöld 8-2=öll spjöld))
Segjum að þú vinnir. Við veljum þá eitt spjald sem við viljum fá. Síðan förum við í FH(Fisherman's Horizon)og keppum við konu. Hún segir að við skulum nota blöndu af Balamb's rules og FH rules. Þá eru þetta reglurnar:
•Open(- II -
•Sudden death(þá ef það er jafntefli færðu spjöld af handahófi og keppir aftur með þeim(getur fengiið spjöld hjá hinum))
•Same(- II -
•Elemental(þá ef að eitt spjald er með eldmerki á sér og setur það í hvirfilbylsmerki þá kemur -1(allar tölur niður um 1)en ef aður setur í eldmerki með eldkalli þá kemur +1(allar tölur upp um 1)en ef maður setur eldkallinn í ómerktan reit gerist ekki neitt en ef maður setur ómerktan kall í merktan reit verður hann -1)
•Trade rule:One(- II -)
Nú taparðu í Sudden death. Hún velur þá örugglega besta spjaldið sem þú notaðir. Þá er aðeins ein regla sem er mjög leiðinleg:
•Random
Þá færðu spjöld af handahófi. En nú er komið að tölunum.
Tölurnar er leikurinn sjálfur; hærri tölur, betri kall/betra spjald. Segjum að þú notir Geezard sem er með tölurnar:
1
5 4
1
Á móti Funguar sem er með tölurnar
5
3 1
1
Og við setjum Geezard spjaldið vinstra megin við Funguar spjaldið. Þá fáum við Funguar spjaldið því að þá vinnur 4-3 og Funguar spjaldið verður blátt. Þá er staðan 6-4. Ef við hefðum sett Geeazard spjaldið fyrir neðan hefðum við ekki fengið það. Ef við hefðum sett það fyrir ofan þá hefðum við ekki fengið Funguar en samt ekki tapað Geezard. Það þarf alltaf að hugsa sig vel um áður en maður gerir eitthvað move; hvaða kall og hvar á að setja hann. OK. Nú setur kallinn sem maður keppir við út Gaylu á ómerktan reit við hliðina á eggmerktum reit. Gayla er með:
2
4 1
4
Þá setjum við út Fastitocalon-F á eggmerkta reitinn og Fastitocalon-F er eggmerktur svo að hanna verður plús einn. þá færast tölurnar hans frá:
3
1 5
2
Upp'í:
4
2 6
3
Og þar með náum við Gaylu; 7-3! Síðan setur hann út þrumumerktan Grendel með tölurnar:
4
2 4
5
Á eldmerktan reit og þá færast tölurnar hans úr 4-2-4-5 niður í:
3
1 3
4
Þá setjum við út fyrir neðan Death Claw eldmerktan á elmerktan reit. Hann er með tölurnar:
4
2 4
7
Og hann verður +1 svo að hann verður þá 5-3-5-8 og vinnur Grendel; 8-2!!!!Svo fer þetta 7-3 og hann tapar einu spjaldi. Það eru 110 mismunandi góð spjöld til og takmarkið er að ná þeim öllum.
Nú held ég að þið séuð alveg komin inn'í cards-heiminn og getið byrjað að spila cards vel!!!
PS.Til að fá góð spjöld í byrjun, talið við kallinn fyrir framan lyftuna á 2.hæð í byrjun leiksins og fáið spjöld. Þegar þú ert kominn til Balamb einhvern tímann stuttu seinna þegar þú getur þá skaltu keppa við mömmu Zells; hún býr í húsinu nær í screen 2 í bænum.