Ég var að skoða gamlar greinar hér á final fantasy áhugamálinu og þá rakst ég á eina grein þar sem einn hugari er að velta því fyrir sér hvernig vinna skal Omega weapon. En hann vissi ekki um neinn sem hafði unnið hann tja hann er líklega löngu búinn að vinna hann núna því greininn var rúmlega árs gömul. En hvað um það. Ég ætla að koma með eina góða aðferð sem ég og vinur minn notuðum til að vinna Omega weapon sko eins og ég segi þá þurfið þið kannski ekki að fara nákvæmlega eftir henni.
En til að byrja með eru nokkur atriði sem þarf að hafa á tæru áður en bardaginn hefst. Grúbbann sem ég notaði voru Squall,Zell og Rinoa. Til að byrja með verða allir að vera kominn með bestu vopninn t.d lionheart á squall. þvínæst verðið þið að vera kominn með alla bestu galdrana á kallanna. Eins og Ultima,holy,meteor,aura,meltdown og fleirra og junctiona það þannig að þið verðið með sem hæst í strength á öllum s.s 255. þið verðið að passa að taka Elemental attack af því að Omega er með resistance gegn öllum elementum og svo þurfið þið að láta 100 death í stat-def á öllum. jæja þegar það er komið þá er soldið ability á tveimur GF sem heitir DEFEND það eru sem sagt tvö sona ability sem til eru í þessum leik og í þessu tilfelli notiði þessi abilty á squall og Zell í stað GF en látið Rinou hafa hátt vit. Jæja þá er það eitt í viðbót sem skiptirkki miklu en við gerðum það allavegna. Bahamut spilið ef þið eigið það þá skiptð þið því með card abiltinu í megalixir og látið stillið því fremst svo að auðvelt sé að ná í það í bardaganum ok. í baradaganum þurfið þið að hafa Aura,haste,tribleog protect ok nú getur bardaginn hafist.
Jæja málið er með Omega Weapon er að hann er með sona 4 main galdra sem hann notar í ákveðni röð
nr1 galdur sem lætur alla missa 9998
nr2 maelstrom
nr3 Terra flare
nr4 9999 galdur sem drepur einn member.
þegar hann hefur gert alla þessa galdra byrjar hann upp á nýtt eða á nyrri umferð sem er nákvæmlega eins.
Fyrst þegar bardaginn byrjar látiði meltdown á omega,þvínæst látiði trible,haste og aura á alla svo byrjið þið bara að nota limitbreak á fullu. Í byrjun notar hann lvl 5 death oftast en fyrst að allir eru með 100 death í stat-def þá ætti þetta að vera í lagi og allir lifa af svo haldið þið áfram að nota limitbreak og gæti gert nokkur attack inná milli en svo gerir hann nr1 galdurinn og þá ættu allir að vera með 1 í hp en þetta er í lagi þið notið bara eitt megalixir og allt er í góðu jæja svo haldiði bara áfram að nota limitbreak jæja þá er komið að því nú notar hann nr2 sem er ekkrt rosalegt þið fyllið í lifið með megalixir svo látið þið abilityið defend á squall og zell og látið protect á rinou og svo bíðið þið bara eftir því að hann gerir nr3 sem er terra flare. jæja þegar hann er búinn að kasta þessum galdri þá eru squall og zell ekki búnir að missa neitt og það eru sona 50/50 að rinoa hafi lifað af annars notið þið bara full-life og látið aura á ef það er buið og haste á ef það er búið því hraðinn skiptir öllu í bardaganum. Jæja svo haldið þið bara áfram að nota limit break en því næst ætti hann að nota nr.4 sem drepur einn í liðinu enn þið notið bara full-life og þá byrjar ný umferð eftir nákvæmlega sömu röð og þið gerið bara það nákvmlega sama aftur.
það tók mig 2 umferðir að drepa hann. jæja þið verðið víst að afsaka stafsetningavillur og málfar hjá mér en ég ætla að vona að einhverjir hafi haft gagn og gaman af
Takk fyrir DarkSkin