Battle systems í Final Fantasy er oft mismunandi. Nú ætla ég að tjá mig um það.
Í FF7 er battle systemið mjög heppnað. það er mjög gott að það þarf að nota MP og getur bara gert Summon einu sinni(fer eftir því í havða leveli summonið er í). Ef þú ert búinn að mastera summonið geturu gert það eins oft og þú vilt.Svo gerir attack ekki of mikið (eins og í FF9) né of lítið(eins og í FF8). Ég gef þessu battle systemi frá 1-10 ég gef því 9 í einkunn.
Í FF8 finnst mér það bara vera lélegasta battle systemið ég verð að segja það. Í byrjunini þarf maður að fara og drawa fullt af dóti mjög lengi(leiðinlegt). Það er asnalegt að maður hefur sérstakt mikið af göldrum, og Maður tapar ekki neinu fyrir að gera GF maður getur gert það endalaust þarf ekki neitt MP og maður notar bara GF því attack gerir ekki shit og ekki magic heldur fyrir utan Cure. Svo er þetta juncion svo ótrúlrga flókið ég var komin á 2 disk þegar ég skilda þetta fullkomlega. Ég gef þessu battle systemi 2-3 í einkunn.
Í FF9 er battle systemið fínt. Allir galdra kost MP og summon líka. Svo finnst mér besta mið þetta að aður þarf að læra galdra og abilitis með því að seta T.D fire staff á Vivi þá lærir hann fire með því að fá AP. Það eru bara sumir sem geta gert summon, bara Vivi bara gert black magic, Zidane er með Steal og getur gert mjög mikin skaða með Attack. Ég gef þessu battle systemi 7 í einkunn.