Summons
Í FF7 var það ágætt að maður gat bara notað þau einu sinni við hvert level sem þau fengu í AP stig en í FF8 var þetta asnalegt. kostaði ekkert MP og maður tapaði ekkert á þessu(það sökkar) og þetta gerði mjög mikin skaða og þetta tók alltaf svo langan tíma!.
En í FF9, ég var að summona sama summonið aftur í bardaganum og hvað svo . Það er búið að stytta það og þegar ég var búinn að nota summonið 4 sinnum breyttist það og kom öðruvísi út ásamt því að gera meiri skaða.
Framleiðendurnir hefur loksins fattað að því að þó að summonin séu flott við fyrstu sýn verður það frekar leiðinlegt þegar maður er búinn að berjast 100 bardaga í gegnum leikinn.