Mér sjálfum finnst FF7 frábærastur allra og ekkert hefur hingaðtil slegið hann út, Söguþráðurinn var alveg frábær. FF8 var nokkuð magnaður og ég var mjög sáttur og ég botna ekki akkuru fólk var ekki að fíla hann?? FF9 var skref aftur í tíman finnst mér, þeir komu með slappa graffík, en FMV alltaf jafn flott=) en söguþráðurinn var alver snilld, battlesystemið frekar þungt og pirrandi ef má segja, carakterar í FF7 voru allir flottir og skemtilegir, í FF8 þá var squall frekar þögull, hann tjáir sig minnst se mekki neitt, það eina sem hann hugsar umm er að berjast við hið illa en svo breitist það þegar líða fer inní leikinn. í FF) fannst mér zidane frekar fáránlegur… enda api heh en Dagger var pretty hot eftir að ***SPOILER***
hún klippti á sér hárið, en annars voru það allt frekar líflegir karakterar í FF) en Amarant (salamander í JAP útgáfunni)var frekar…. svona passaði ekki í hópinn finnst mér en annars var ég mjög sáttur með alla þessa leiki og hef ekkert að kvarta um… sjálfur er ég nú mesta FF frík svo al….=)
endilega sendið inn ykkar álit.
Beer, I Love You.