Mig langar að að spurja ykkur sem hafa
brennandi áhuga á Final Fantasy hvort
þið eruð ánægð með stefnu ellefta leik
SqureSofts í Final Fantasy seríuni,
sem sagt netspilun.
Persónulega er eg ekkert sérlega hrifinn afþví
eg vill spila Final Fantasy einn og
bara alveg eins og eg hef verið að spila þá.
Eg hefði skilið það ef leikur héti
“Final Fantasy Online” en hann heitir bara
Final Fantasy XI, Einhvernveginn finnst mér
það ekki rétt.
Eg er ekkert alfarið á móti “Final Fantasy Online”
mig langar MJÖG mikið að prufa hann það er ekki
það, eg er bara drullu fúll yfir því að geta
ekki spilað hann ánþess að vera nettengdur.
En hvernig verður með server kostað eða það?
ekki verður það frítt? nahh!
Eg sendi könnun inn fyrir stuttu og spurði:
Ætlar þú að spila Final Fantasy XI (Netleikur) ?
Niðurstaðan er eftirfarandi:
Já: 40%, 20 kusu og af þeim voru 16 karlmenn og 4 kvenmenn.
Kanski: 36%, 18 kusu og af þeim voru 15 karlmenn og 3 kvenmenn.
Nei: 18%, 9 kusu og af þeim voru 7 karlmenn og 2 kvenmenn.
Eg spila ekki Final fantasy 6%, 3 karlmenn kusu.
Þetta segir ekki mikið enda bara 50 manns sem tóku þátt
sem vita örugglega ekki hvernig þetta mun verða
en eg veit það hinsvegar ekki sjálfur.
Hvað segi þið? hvað finnst ykkur um þetta allt saman?
Kveðja
Ulvu