My story My story

Jæja ég hef ákveðið að senda inn eina grein um hvernig Final Fantasy byrjaði hjá mér og hvernig þetta allt gekk upp :O…

Ég var þannig að ég vildi alltaf dráp og blóð tölvuleiki endalaust þar til að ég kynntist Final Fantasy :D, ég fyrirleit leikina fyrir en ég sé eftir því að hafa gert það :P



Þetta byrjaði allt ég var ég var 11 ára, ég var í afmæli hjá frænda mínum, og mér leiddist ekkert smá sko. Svo var ég eikkah niðri allir að leika sér að horfa á sjónvarpið… þar til að í næsta herbergi heyrði ég Lag sem fangaði mig allveg strax! Introið í Final Fantasy X :P. Ég nátturulega hljóp inní herbergi horfi á þetta eins og engill, hann byrjaði smá í honum ég var nátturulega allveg fastur við þennan dýrmæta leik :P, ég fékk aldrei að prufa samt :P. Það var þannig að ég fór síðan heim, og svo í heilt ár var ég alltaf að reyna fara til frænda míns hvað sem það kostaði, bara til að spila Final Fantasy X leikinn sem ég var allveg ástfanginn af, í heilt ár. Svo ári seinna fékk ég Playstasion 2 tölvu. Auðvitað var fyrsti leikurinn sem ég keypti mér var Final Fatnasy X. Ég byrjaði að spila hann og þetta var eins og fullnæging =). Leið svo vel og ég fór heldur ekki úir tölvunni :P, þetta var aá aðfangadegi þannig að ég varð pretty busy :P.



Svo varð það þannig að ég festist í leiknum á drekanum í loftinu þegar maður er á leiðinni að bjarga Yunu :O, ég festist þar á í ágætlega langann tíma auk þess var ég eikkah svo tilaus að ég nennti ekki að gera kallana betri :P. Varð ansi lengi að fatta hvernig átti að drepa hann en það tókst á endanum. Ég elskaði Seymor, þetta er bara einn besti vondikall sem uppi hefur verið, Klikkhaus í Raun og veru :P.


Einkun ; 10/10
Tónlist: 10/10
Söguþráður 10/10
Persónur 9/10
Vondikallinn 8/10




Svo gerðist sá glæpur þegar ég var búinn að spila FF X lengi þá kom Final Fantasy X-2 út :P, auðvitað fór ég strax að kaupa hann enda af því að Final Fatnasy X var uppáhalds leikurinn minn :Pég spilaði hann :O, en svo… fannst mér hann ekkert sérstakur, ég var í BT með móður minni þar sem Kingdom Hearts var frekar vinsæll :P, ég nátturulega vildi ekkert með hann hafa, af því að þetta var andrés önd og Guddi þarna en ég prófaði þarna hann smá fannst þetta skemmtilegt þorði bara ekki að viðurkenna það :O. Svo vorum við að skoða þarna og móðir mín sagði að hún vildi gefa mér hann í staðinn fyrir einhvern GTA leik :P. Ég nátturulega sagði já því að ég fæ ekki margt gefins :O.



Ég fer heim og vinir mínir koma í heimsókn og eikakh, ég nátturulega eins fljótur og ég gat að slökkva á skjánum því að þeir mættu ekki vita af því, ég kom heim seinna um kvöldið og byrjaði að spila, fyrst þegar ég var á eyjunni leist mér ekkert á þetta… en svo þegar ég komst áfram þá varð ég óstöðvandi með spilun :D. Þessi leikur var fullkominn, frábær söguþráður, skemmtilegt bardagakerfi og Disney og Square persónur þarna líka, fullkominn blanda .

Einkunn 10/10
Tónlist 10/10
Sögurþráður 10/10
Persónur 10/10
Vondikall 9/10




Svo byrjaði ég á huga, fannst þetta allveg fínt svona spjall síða. En ég misskyldi alltaf og ég senti inn endalaust af korkum sem voryu með einni setningu í jafnvel! Ég veit ég veit, ég var heimskur þá, vissi ekkert um hvernig síðan virkaði og svo fékk ég ásökun um stigahór… sem ég vissi ekki einu sinni hvað það þýddi, hélt áfram að senda inn ganglausa korka sem innihélt 5 orð…, ég er ekki stoltur en svo lærði ég á kerfið, fattaði hvað stigahórun væri og allt það :O. Og það tók soldin tíma fyrir fólk að hætta kalla mig stigahóru en það gerðist .



Svo eftir að hafa verið að skoða soldið af huga þá var mér sagt frá Final Fantasy VII. Allir sögðu að þetta væri besti leikurinn og það allt, skoðaði leikinn aðeins nánar, var allt í lélegri gæði en mér var sama hvort sem er, fannst sögupersónurnar soldið skrýtnar… sérstakæega sephiroth fyrir að vera með svona langt sverð og cloud fyrir að vera með svona þykkt sverð en jæja mér var sama.



Ég fór úti BT að leita að einhverjum leik þar sem ég kom auga á Final Fantasy VII og Final Fantasy VIII, ég fékk þá báða saman á tilboði og fór ég heim með þá, byrjaði á Final Fantasy VII og hann var snilld :D. Hann var fullkominn (fyrir utan graffíkina).
Ég hélt áfram að spila á fullu kynntist söguþræðinum og hann var snilld, hinn fullkomni sögurþráður og illmenni.

Einkunn 9/10
Tónlist 8/10
Sögurþráður 10/10
Persónur 10/10
Ilmenni 10/10




Svo fékk ég nátturulega Final Fantasy VIII líka, ég elska Persónurnar í þeim leik ^á reyndar eftir að klára síðasta diskinn en ég drífi mig bráððum í því. Ég elskaði hvernig squall var og allt það, Fínn söguþráður og bara mjög góður leikur að mínu mati, hefði reyndar geta keypt Final Fantasy IX. Ég keypti nátturulega FF VIII en svo þegar ég ætlaði að fara kaupa Final Fantasy IX þá var hann ekki lengur til… ARRGGGG ég er svo svektur . En samt án efa var þetta mjög góður leikur



Einkun 8/10
Tónlist 8/10
Söguþráður 8/10
Perónur 10/10
Illmenni 7/10




Svo er vinur minn með helling af Final Fatnasy leikjum sem æég fer af og til í en nenni ekki að kaupa þá :P, annar bara núna er ég aðb íða eftir að Kingdom Hearts 2 komi út :D, sem er stutt í :P!


Ég veit að það eru stafnsteningarvillur í þessu, auk þess skirfaði ég þett aá hálftíma svo þið getið nú bara sætt ykkur við þetta, þó þetta sé líka illa uppsett :D. Þetta er þó betra en ekkert :O
Only God Can Judge Me