Hitt og þetta um FF10 Ég var í pennanum eymundsson í austurstræti og þar sá ég Play Station 2 blað um FF10.Með því fylgdi DVD mynd með byrjunarmyndband úr FF10.Þetta er algjör snilld þetta byrjar með Blitzball sem er eiginlega mini-game sem hægt er að fara í.Og það sem er best að þeir tala það er alveg frábært (hlýtur að vera á mörgum diskum). Svo las ég í þessu blaði að maður getur skipt um kalla í miðjum bardaga. Kimahri er fjólubláa skrímslið sem þið hafið kanski séð hann er bodyguardin hennar Yuna svo er sagt að þetta sé eins og beaty and the beast þessi tvö.Wakka er svona Blitzball masterog hefur bolta sem hann sparkar í óvinina það virkar sérstaklega vel á móti fljúgandi köllum.Seymor er master summoner og er eitthvað mikin áhuga á Yuna.Rikku er stelpan með flotta rassin eins og var sagt í mynd sem var send hún er vopnuð handsprengjum og er member í Al Bhed hvað sem það er.Lulu ég veit ekki mikið um hana nema ég hef séð mynd af henni og er að velta fyrir mér hún heldur kjólnum sínum uppi. Tidus er strákur sem ferðaðist 1000 árum fram í tíman for some reason er vopnaður sverði svipað og sverðið hans cloud. Hann kemur út allavega ekki á þessu ári