Ég er búinn að vinna hann 5 sinnum og ég fæ eitthvern veginn aldrei nóg,það eina sem mér finnst vanta er að hann mætti vera aðeins stærri og örlítið meira bætt í hann eins og sagan bak við Amarant t.d hefði geta verið stórt side-quest með hann sem aðalcharacter (í staðinn er bara info hér og þar um hann,svolítið svipað eins og með Shadow í FFVI,maður þarf að geta sér til um hann)en annars finnst mér hann perfect í spilun og hittir beint í mark og hann fær 9.9 hjá mér í heild og takið eftir,mér finnst hann betri en Final Fantasy VII þótt hann sé í raun besti og frægasti leikurinn.(Ég ber annars mikla virðingu fyrir VII og ég ber ekki virðingu fyrir mörgum leikjum XD)
En það sem mér finnst IX hafa yfir hann er eiginlega bara allt:
Characterarnir eru meira lifandi,sagan er stærri og þetta er að mínu mati voða svipaður fílingur eins og í VII,bara betrumbættur og einnig betrumbættur veruleiki sem meikar meiri sense (úff þ.e.a.s ef talandi dýr meikar sense:P)
En já ég er farinn að tala í hringi en allavega ef þú ert að byrja að spila leikina þá mæli ég með að þú byrjir á VII-IX,og þannig kemstu strax inní þetta og skilur hvað Final Fantasy snýst um mjög fljótlega.
Ég er ekki sammála þeim sem segja að þú eigir að byrja á PS2 leikjunum en það er bara mín skoðun.
Þessir leikir eru ekki eins og War Craft eða neinir aðrir leikir sem eru ekki frá Square.
Ég ætlaði nú ekki að hafa þetta neitt langt en ég allavega vona að þetta hafi verið lesanlegt og hafiði það gott öllsömul í góða veðrinu=D
Kv.
Iceberg
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip