Finaly Final Fantasy X For Japan.
Jæja þá er hann kominn í Japan (reyndar 4 dagar síðan)
hundruði manna voru fyrir utan búðir eins og 7-11
í Japan fimmtudaginn 19 júlí. 2001.
og hér er það sem eg er búinn að lesa um hann:
Hann er á DVD(Duh)
Það verður hægt að nota hann með harða disknum
sem kemur í PS2 til þess að minka hlað tíma,
maður sér mun á hlaðtíma en ekki mjög mikinn.
þegar maður kveikir á leiknum er spurt mann
hvort maður vill nota harða diskinn eða ekki
og það er hægt að skipta þegar þú vilt yfir á dvd diskinn,
en maður 12min að install-a leikinn inná
harðadiskinn, á meðan maður bíður
birtist á myndir af aðal persónunum.
Ég er búinn að lesa nokkur review af ffx og
lægstu einkunn sem ég sá var 9/10 en sá
var óánægður með að kvikmyndirnar voru fallegar
en ekki cool og erfitt að velja hluti þegar maður
að slást, en hann sagði að talið væri mjög áhrifaríkt.
Það má eflaust bæta einhverju, en eg nenni bara ekki
að skrifa meira.
Ulvu