Ég ætla að skrifa hér grein um Final Fantasy 12 sem flestir Final Fantasy aðdáendur bíða spentir eftir.

Leikurinn gerist í heimi sem kallast Ivalice. hann gerist a miklum stríðstímum þar sem konungsdæmi og heimsveldi berjast. Sum þessara konungdæma og heimsvelda eru Dalmasca, Ordalia og Arcadia. Konungdæmið Dalmasca tapaði i bardaga við heimsveldið Arcadiu og glataði þannig sjálfstæði sínu. Á þessum tímum flýr prinsessan Ashe Dalmasca til að stofna andstöðuhreyfingu til að berjast fyrir sjálfstæði Dalmasca.

Aðalpersónur leiksins:
Vaan
Nafn:Vaan
Kynflokkur:Maður
Aldur:17
Heimaland:Dalmasca
Vopn:Sverð og skjöldur
Bakgrunnur:Þægilegur, jákvæður strákur sem a heima i miðbæjar svæði fyrirverandi konungdæmisinns Dalmasca sem var yfirtekið af heimsveldinu Arcadiu.

Ashe
Nafn:Ashe
Kynflokkur:Maður
Aldur:19
Heimaland:Dalmasca
Vopn:Sverð og skjöldur
Bakgrunnur:Sem dóttir konungs Dalmasca, hefur yfirtaka Arcadiu a Dalmasca komið sér sérstaklega illa fyrir hana. Hún er nú leiðtogi andstöðuhreyfingar sem berst gegn Arcadiu.

Balflear
Nafn:Balflear
Kynflokkur:Maður
Aldur:22
Heimaland:Ekkert
Vopn:Byssa
Bakgrunnur:Hann ferðast með Fran og stelur fra þeim illu. Hann er ekki bara þjófur heldur er hann einnig þekktur fyrir þekkingu sina á vélum.

Fran
Nafn:Fran
Kynflokkur:Viera
Aldur:Óþekktur
Heimaland:Óþekkt
Vopn:Bogi og örvar
Bakgrunnur:Sem meðlimur i Viera kynflokknum hefur hún náttúrulega hæfileika með boga og örvar. Hún ferðast með Balflear.

Penelo
Nafn:Penelo
Kynflokkur:Maður
Aldur:16
Heimaland:Dalmasca
Vopn:Bardagalistir
Bakgrunnur:Penelo er kærastan hans Vaan. Hún er góður söngvari og dansari. foreldrar hennar voru drepnir svo núna lifir hún a verslunartorginu.

Basch
Nafn:Basch
Kynflokkur:Maður
Aldur:36
Heimaland:Dalmasca
Vopn:Sverð
Bakgrunnur:Hann var herforingi Dalmasca, en hann drap kónginn þegar hann komst að þvi að hann hafði selt Dalmasca til Arcadiu.

Kynflokkarnir í leiknum
Menn:mennirnir eru yfirráðandi kynflokkur Ivalice. Þeir eru einnig tæknivæddasti kynflokkurinn.

Viera:Viera er kynflokkur þar sem fólkið er með eyru eins og kanínur. Þeir koma frá mjög fjarlægu landi. En meira að segja þar eru þau mjög fámennur kynflokkur. Flestir af Viera kynflokknum eru mjög góðir i bogfimi.

Bangaa:Bangaa eru eðlulegar verur sem hægt er að finna út um alla Ivalice. Þeir eru oftast notaðir sem verðir út af ótrúlegum styrk þeirra og ógnandi útliti.

Nu Mou:Nu Mou er hljóðlátur og friðsamur kynflokkur sem sérhæfir sig í göldrum. Þeir eru góðir í bardögum þar sem þeir kasta göldrum langt frá. Þeir hafa löng nef og lafandi eyru.


Summonin í leiknum
Í þeim nokkru trailerum um FFXII, virðist vera einhver tegund af summonuðum(veit ekki þýðinguna) verum. Square Enix a ennþá eftir að tilkynna hvernig summonin i FFXII verða notuð. Það sem eg meina er að þeir hafa ekki sagt hvort það verður eins og í FFX þar sem maður stjórnar þeim alveg, eða þa eins og i fyrri leikjum þar sem ´þeir gera bara árásina og fara svo. Engar myndir hafa sést af klassískum summonum eins Shivu eða Bahamut, en einn trailer sýnir veru sem gæti verið Ifrit. Einnig er búist við að það verði ný summon í FFXII.

þetta var það helsta sem ég veit um FFXII. Ég vona að þessi grein hafi frætt ykkur eitthvað um þennan leik.
“Two things are infinite: the universe and human stupidity; and I'm not sure about the the universe.”