Hironobu Sakaguchi Saga Goðsins hjá Square Jæja Final Fantasy aðdáendur það er komið að því, grein um Goðið sem gerði okkar ástkæru Final Fantasy Leikjaseríu, Hironobu Sakguchi! Já það geta ekki allir í bandaríkjunum stafað þetta nafn og það tók mig massífan tíma að læra það
en þetta er maðurinn bakvið sjónvarpið, þetta er algjört RPG goð og ef að þú varst að heyra um hann í fyrsta sinn þá ert annaðhvort á vitlausu áhugamáli eða að þú þarft að Fræðast aðeins meira um Final Fantasy ;)

Við byrjum auðvitað á byrjunini Hironobu fæddist nóvember 1967, því miður getið þið ekki hitt goðið út á götu þar sem kallinn fæddist og býr enn í Japan, hann gerði Final Fantasy árið 1987 og átti nú ekki að koma annar Final Fantasy leikur eftir það, en þar sem að hann naut alveg ótrúlegra vinsældar þá var ákveðið að gera annan. Hironobu var nú ekki stór í Square en það breyttist stórlega með tímanum. Árið 1991 var hann hækkaður upp í “Executive Vice President” og þá var loksins að koma í ljós hvert hann Hironobu var að stefna. Hann gerði marga mjög vinsæla leiki fyrir utan Final Fantasy eins og Chrono Trigger og Bahamut lagoon en ég held að ég tali fyrir alla þegar ég segi að Hironobu á stóran þátt í vinsældum square. Árið 2003 urðu tvö vinsælustu fyrirtækin Square og Enix að Square-Enix og var mikil hætta að margir í square myndu hætta og að Final Fantasy leikirnir myndu ekki verða fleirri, Hironobu og fleirri gerðu allt sem þeir gátu til að stöðva þetta, og sem betur fer héldu Final Fantasy leikirnir áfram sinni sigurgöngu. Hironobu heldur áfram að segja að næsti Final Fantasy leikur verði sá seinasti og við bara trúum honum bara ekki lengur :)

Að lokum ætla ég að henda inn flest öllum leikjum sem að Hironobu hefur komið nálægt, ég held að það vanti FF3 á þennan lista en hérna er hann

Final Fantasy Tactics Advance(2003), Nintendo
Final Fantasy X-2(2003), Square Co., Ltd
Final Fantasy Anthology (European Edition)(2002), Sony
Computer Entertainment Europe
Final Fantasy Origins(2002), Square Co., Ltd
Kingdom Hearts(2002), Square EA
Driving Emotion Type-S (2001), Square Electronic Arts L.L.C.
Final Fantasy Chronicles(2001), Square Electronic Arts L.L.C.
Final Fantasy X(2001), Square Electronic Arts L.L.C.
The Bouncer(2000), Square Co., Ltd
Final Fantasy IX(2000), Square EA
Vagrant Story(2000), Square Enix, Ltd.
Chocobo Racing(1999), Square Co., Ltd
Chrono Cross(1999), Square Co., Ltd
Final Fantasy Anthology(1999), Square Electronic Arts L.L.C.
Final Fantasy VIII(1999), Square Electronic Arts L.L.C.
Front Mission 3(1999), Square Co., Ltd
Parasite Eve II(1999), Square Co., Ltd
Saga Frontier 2(1999), Square Co., Ltd
Brave Fencer Musashi(1998), Square Co., Ltd
Bushido Blade 2(1998), SCEI
Chocobo's Dungeon 2(1998), Square Co., Ltd
Ehrgeiz: God Bless the Ring(1998), Square Co., Ltd
Parasite Eve(1998), Square Co., Ltd
Xenogears(1998), Square EA
Bushido Blade(1997), Square Co., Ltd
Einhänder(1997), Square Co., Ltd
Final Fantasy Tactics(1997), Square Co., Ltd
Final Fantasy VII(1997), Square Co., Ltd
Bahamut Lagoon(1996), Square Co., Ltd
Super Mario RPG: Legend of the Seven Stars(1996), Nintendo
Tobal No.1(1996), Square Co., Ltd
Chrono Trigger(1995), Square Co., Ltd
Seiken Densetsu 3(1995), Square Co., Ltd
Final Fantasy VI(1994), Square Co., Ltd
Final Fantasy V(1992), Square Co., Ltd
Final Fantasy IV(1991), Square Co., Ltd
Final Fantasy II(1988), Square Co., Ltd
Final Fantasy (1987), Square Co., Ltd
Rad Racer(1987), Nintendo

Ég kveð að sinni

***Lionheart***