Final Fantasty VII (7) er án efa besti leikurinn sem ég hef prófað að þessum öllu. En svo á að fara að gera kvikmynd úr þessum leik , sem anime og er byggður á sögu Final Fantasy 7.
Ég veit ekki hvort að ég ætti að vera að senda inn grein um bíómynd hér, en þetta er “Final Fantasy” þannig ég flýt að mega senda.
Saga myndinnar er nákvæmlega sú sama og er í leiknum en hann sem hefur ekki prófað leikinn ætla ég að segja smá úr sögunni sem er ekki mikið.
Saga fjallar um Cloud sem er að reyna að bjarga heiminum frá Meatora sem Sephiroth kallar fram til að rústa heiminum. Sagan er reyndar mjög flókin ef ég mundi fara að segja ykkur hana hénna, en tilgangur myndarinnar er sem sagt að bjarga heiminum =) Þið fattið hann bara þegar myndin kemur út eða þá spila leikinn
Sýnt verður 20 persónur í myndinni:
Cloud Strife
Barret Wallace
Tifa Lockheart
Vincent Valentine
Reno
Rude
Marlene
Sephiroth
Kadaj - Veit ekkert um hann
Loz
Yazoo
Aerith
Denzel
Cid
Red XIII
Og svo aukapersónur sem engin veit hver er =/
Myndin kemur út Sumarið 2004 sem er núna =S þannig að hún ætti að vera á leiðinni hingað til Evrópu. Myndir er held ég talsett á ensku, þar sem hún er gerð í Japan. Ég er að búast við hörku mynd þannig að ég kvet alla til að horfa á þessa mynd þegar hún kemur, ef hún kemur. En við vonum bara (Alla vega ég).
Kvet líka alla sem eru ekki búnir að prófa Final Fantasy VII leikinn að kaupa hann eitthver staðar (MJÖG ÓDÝR) eða fá hann lánaðan. =) =)