Ok, það var fínt að fara í gegnum leikinn… góð saga og allt (sérstaklega þegar Kuja bættist inn í málin sem “aðalvondi”).. en síðan í lok leiksins þegar maður er að fighta Kuja.. allt í fínum málum, en síðan kemur þessi Necron. Ég bara.. “wtf?”. Gaurinn er ekkert búinn að koma fyrir í sögunni en er samt seinasti endakallinn í leiknum? Gátu þeir ekki frekar gert Kuja meira powerful, og kannski fengið smá Sephiroth fílíng í þetta :)
Well, að mínu mati er þetta smá galli á storyline'inu, en hvað um það… endirinn á FF9 ER SNILLD! Að segja frá því hvert allir fóru og hvert leiðir þeirra láu er snilld, mjög langur endir með þónkkrum FMV's, síðan þessi rosaspenna þegar maður heldur að Zidane sé dáinn og allt það… hreinasta snilld. Þetta er án efa besti kafli FF9, og þið duglegu'dewds sem hafa klárað hann hljóta að vera sammála.. getur bara ekki verið annað.
Loksins kemur ekki bara eitt cinematic í endanum á leik.. mætti frekar kalla þetta svona ‘aftermath’… I salute Squaresoft!
FF9 er great leikur.. (kemst þó ekki í FF7 quality).. but nontheless, enn ein klassík í FF seríunum..
GG FF9!
Flawless