Greetings, earthlings!
Nú er langt síðan að ég hef sent inn grein hér svo ég ákvað að koma hér á
framfæri grein um Garment Grid og Dress Sphere.
Nú þegar FFX-2 er kominn hingað þá ætti þetta áhugamál nú loksins að vakna
eftir vetrardvala ;)
Ég vara við hugsanlegum smá-spoilerum hér og þar fyrir þá sem ekki þekkja vel
til FFX eða FFX-2 en spoilerarnir eru nú litlir og ég reyni að forðast þá að fremsta
megni svo það ætti ekki að vera mikið vandamál.
Nú liggur svo í málinu að Sphere Grid er farið en í staðinn er komið glænýtt kerfi
sem minnir soldið a Job-in í FF5 en er þó aðeins öðruvísi. Fyrirbærið heitir
Garment Grid og er nokkurs konar Grid sem er notað til að láta Dress Sphere inn
í. En það er nú ekki bara Thief-Move-Garment Grid. Garment Grid getur nefnilega
hjálpað til í bardaga.
Það er hægt að að skipta um Dress i miðjum bardaga. Og ef maður velur Gate þá
verður maður sterkari. OK, soldið skrítið en hér er skýringarmynd af Garment
Grid. Bókstafirnir eru gate með Special Ability. Tómu plássin eru til þess að setja
Dress Sphere í:
[X]————-[ ]————-[Y]
I
I
I
I
I
I
[ ]————-[ ]————-[ ]
I
I
I
I
I
I
[Z]————-[ ]————-[Q]
X=Strength +5 það sem eftir er af bardaga
Y=Magic +5 það sem eftir er af bardaga
Z=Defense +5 það sem eftir er af bardaga
Q=Magic Defense +5 það sem eftir er af bardaga
Ég er ekki alveg sjúr á þessum hlutum en ég held maður ýti bara á L1 til að skipta
um Dress og velji þá bara gate. Eða þá að maður velji eitthvað sem er við hliðina á
gate… ég er ekki viss.
Dress Sphere… það er sniðugur hlutur. Allar stelpurnar geta notað sama Dress
Sphere-ið í einu… að vísu eru þær búnar að læra mis mikið en…
Dress Sphere-in eru t.d. Warrior, Thief, Black Mage, White Mage og svo má lengi
telja. Maður lærir abilities með AP og svo MASTER-ar maður Dress-in með því að
læra ability-in á hverju Dress-i. T.d. á Black Mage er hægt að læra Fira og það
tekur 40 AP og á White Mage er hægt að læra Cura á 50 AP…
Svo hef ég heyrt um Dress Sphere sem eru öðruvísi en hin… en ég veit ekkert um
það, maður notar bara FAQ í endurspilun leikjanna :D
Þá held ég að ég hafi útskýrt þetta nokkuð vel. Enn sem komið er hef ég bara
lokið við 9% af leiknum en þau eiga eftir að aukast :)
Margar heimildir í þessari grein eru notaðar úr Save-i vinar míns sem er búinn
með u.þ.b. 50% (enda er hann meira fyrir leikina en að skrifa um þá á netinu…)
Verið hress-ekkert stress-veriði bless!
LPFAN