smá um chocobo racing Hérna er smá um leikinn chocobo racing sem örugglega margir hafa prufað. Það sem þú átt að gera í honum er að velja þér kall, hver kall á sér einn skill og þú velur þér kall eftir því hvaða kall þér þykir flottastur eða hvaða kall þér finst hafa besta skillinn. Síðan er það bara að fara í kappakstur, nema það er hellingur af öðru sniðugu eins og t.d. það að þú getur fundið þér galdra sem liggja á kappakstursbrautinni og notað þá á óvininn. Galdrarnir geta líka farið upp um level þ.e.a.s. orðið öflugri. Til að levela upp galdrana þarf að ná 2 eða fleiri eins, þetta er eins og í final fantasy þannnig tveir ice galdrar gera “ice 2”, en þú getur ekki á fleiri en 3 galdra(lvl.2 galdur telst undir 2 galdra).

[Bo0z3]Tr3b0r
aka Bórinn
bauna