Hvernig á að ná í Final Fantasy 1 til 6 Hér koma skýringar á hinum ýmsu hugtökum og ef þú lest þetta til enda ættir þú að skilja samhegið í þessu öllu

snes = super nintedo entertainment system
nes = Nintedo entertainment system
psx = playstation
ps2 = playstation 2
FF = Final Fantasy
rom = svona dót sem þú stingur í nintendo tölvuna þína
emulator = hermir

FF1, FF2, FF3 = nes
FF4, FF5, FF6 = snes
FF7, FF8, FF9 = PSX
FFX = PS2

og eitt sem þú þarft að passa þig á í bandaríkjonum voru bara sumir þessara leikja gefnir út (þó það sé búið að þýða alla yfir á ensku) svo það gæti verið að sumir heiti öðrum nöfnum enn þarna

t.d.
Platf: NES NES NES SNES SNES SNES PSX PSX PSX PS2
JAPAN: FF1, FF2, FF3, FF4, FF5, FF6, FF7, FF8, FF9, FFX
USA : FF1, FF2, FF3, FF7, FF8, FF9, FFX

vonandi skilurðu þetta þá nærðu bara í svona nes og snes emulator og svo ff1-6 rom

semsagt:

1. ferð á www.altavista.com
2. skrifar í search “snes emulator” eða “nes emulator”
3. finnur síðan þar einhvern hermi til að downloada
4. ferð aftur á www.altavista.com
5. skrifar í search “FF1 rom”, “FF2 rom”, “FF3 rom”, “FF4 rom”, “FF5 rom” eða “FF6 rom”
6. finnur síðan þar einhverja síðu með tölvuleiknum sem þú leitaðir að.

ok?