Sælinú!
Já, greinarskrif mín halda enn og aftur áfram og eftir seinustu
grein mínu um Monster Catching ætla ég núna að skrifa grein
um Final Fantasy 2.
Final Fantasy 2?
Final Fantasy II var gerður árið 1991 af hinu víðkunna og þá
nýstofnaða fyrirtæki Squaresoft. Leikur nr. 1 hafði notið mikilla
vinsælda sem leiddu til þess að leikur nr. 2 var gefinn út.
*****SPOILER WARNING*****
Final Fantasy 2 fjallar um Dark Knight Cecil sem fer í för til að
komast að því afhverju konungurinn er að láta þegna sína, m.a.
hann, stela Kristöllum (Chrystals) frá saklausu fólki. Þegar að
hann spyr konunginn tekur hann kraft frá Cecil
og segir honum að faara burt. Þá hefst ævintýrið…
Cecil fer með vini sínum Kain til borgar sem er brennd til
grunna. Aðeins ein stelpa lifir af, Rydia, sem join-ar mann eftir
að Kain flýr þegar borgin var brennd til grunna sinna. Rydia er
á MJÖG lágu Level-i, en þá er auðvelt að Level-up-a hjá henni.
Ég er ekki kominn mikið lengra í leiknum, er nýkominn í
gegnum borg sem heitir Kaipo og er kominn með einhvern
Edward Bard í liðið. Ég er ekki kominn mikið lengra.
*****END OG SPOILER WARNING*****
Grafík?
Já, þetta er ekki mikil veisla fyrir ykkur grafíkhórurnar, grafíkin
er að sjálfsögðu í takt við þann tíma sem leikurinn var gefinn út.
Samt sem áður er leikruinn frábær afþreying og skákar FFX, en
ég held að það máti ekki :)
TBS eða ATB?
Turn-Based System eða Active-Time Battle? Active-Time
Battle. Einfalt og þægilegt.
Einkunn?
Miðað við að FFX fái 8,5 hjá mér fær þessi leikur 7,5. Langdregin
og tilgangslaus samtöl einkenna leikinn og þar af leiðandi
lækkar stigagjöfin :)
Nothing Further,
LPFAN
PS. Tengillinn sem ég sendi inn, “FF Grín!” gæti sýnt ykkur
hvernig leikurinn lítur út… það er samið út frá Final Fantasy II.
ENDILEGA KÍKIÐ !