Bardaga og Job systemin FF X-2
Mjög líklega HUMUNGUS SPOILER fyrir þá sem láta bardagakerfið og job systemið ganga fyrir.
Bardagakerfið
Bardagakerfið í Finla Fantasy X-2 er talsvert öðrivísi en venjulega round feelingið eins og var í X.
Nýja bardagakerfið er hraðara og er í rauntíma, það gefur bardaganum talsvert meira “live action” fíling.
Bardagarnir eru með menu, en staða stelpnanna á bardagavellinum fer eftir hvernig þær rekast á óvininn.
Það er svona tíma-stöng(eins og í VI, VII og VIII) sem gefur til kynna hversu lengi þú þarft að bíða eftir að þú eigir að gera.
Ef að leikmennirnir geta tvinnað saman tíma stanganna, þá geta þær ráðist á óvininn saman og BUFFAÐ hann þokkalega.
Job systemið
Það er Job system(eins og eginlega hver einasti lúði hérna veit) í FF X-2. Þó að það sé ekki eins og job system í fyrri ff leikjum, það er ný og áHUGAverð gerð.
Þegar stelpunar skipta um Job, er þeim einnig útlátið “Dress-sphere” sem gefur þeim þann möguleika að skifta um föt eftir Jobbi. Stelpunar læra marg nýja og öðrivísi hluti eftir því hvað Jobbi þær eru í, og læra þær alltaf meira og meira því lengur sem þær eru í Jobbinu og á endanum Mastera þær Jobbið. Frábrugðið fyrri Job leikjum þá græðir maður ekkert á því að Mastera Job, eins og ef að maður hefði Masterað Black Mage, getur maður ekki verið Dark Knight með black mage abilities.
Þrátt fyrir það þá eru item sem að maður getur equippað og þá getur maður verið með abiliti tveggja Jobba.
Final Fantasy X-2 á líklega eftir að vera mjög góður leikur og á hann vonandi eftir að smita fleir lúða svo að við HIGH FF geeks geti frætt þá um gömlu góðu dagana þegar við keiptum FF VII og mörg önnur heims fræg meistaraverk Squaresoft.