Smá MAIN stuff um FF X-2
Margir hafa beðið í þó nokkurn tíma eftir fyrsta fram haldinu af Final Fantasy, þó að aðrir hafi ekki
verið yfir sig hrifnir af því.
Eins og flest af ykkur vita, á leikurinn sér stað í Spira, með Rikku og Yunu ásamt Pain,
í leit að sögu spherum í Spiru.
Leikurinn tekur enga beina stefnu sem getur þótt ansi gott ef að manni langar að skoða sig um,
og til að hafa það skemmtilegt kemst maður á fullt af stöðum(sumum kunnulegum, öðrum ekki).
Flugskipið er eign þeirra þriggja(Yunu, Rikku og Pain), og er það aðgeingilegt frá byrjun
til enda leiksins.
Leikmenn sem vilja ganga í gegnum söguþráðinn geta auðveldlega farið á svæði þar sem að búið
er að merkja “Active link”. Þegar þú velur það þá hoppar leikurinn yfir í verkefni þar sem þú
verður að ná að einhverju sérstöku takmarki til að fullgera verkefnið.
Margir leik menn vilj líkleg ekki halda ferð sinni strax áfram og geta alveg eins gengið um drepið
skrímsli og skoðað sig um. Þó að söguþráðurinn sé ekki eins dramartískur og fyrirvera þess,
þá á hann sína háu punkta. Það er enginn einn “réttur” söguþráður í FF X-2, með margar
mismunandi áhvarðanir og útúrdúra í leiknum sem víkka svör fólks og möguleika á endir.
Þú getur séð hversu mikið af leiknum þú hefur klárað með aðeins því að save. Prósenta er
gefin eftir því hversu mikið þú hefur klárað, og ef að þú villt klára leikinn 100%,
getið þið byrjað upp á nýtt í leiknum með öll itemin og skillin sem að þú kláraðir leikinn
síðast með og tekið önnur sidequest og aðrar leiðir í von um að finna eitthvað nýtt.
Ég sendi eitthvað meira inn seinna, þarf aðeins að grafa í draslinu mínu.