Bróðir minn er nýbúinn að kaupa sér Final Fantasy Origins sem inniheldur FFI og FFII. Ég er gjörsamlega búinn að hanga í FFII síðan. Ég er að hugsa um að skrifa stuttaralega grein um hann og seinna meir þegar ég er búinn að spila FFI svolítið skrifa ég um hann.

Söguþráður:

Basically, það er svona Empire sem vill ekkert annað en World Domination. Empire-ið er að hertaka bæi og kastala um allar trissur. Rebel grúppa verður til í konungsríkinu Fynn (Phin) sem berst gegn Empire-inu. Loks líður Fynn undir lopk þegar Empire-ið tekur það með völdum og Rebel grúppan er getur ekkert gert annað en að flýja til nálægs bæs að nafni Altair. Þrír childhood vinir, Firion (aðalhetjan), Gus (sterkur gutti), Maria (stelpa) og Leon (bróðir Mariu) flýja einnig frá Fynn en hermenn ráðast á þau. Princess Hilda (þaðan kom líklega nafnið í FFIX), sem var áður prinsessan í Fynn og er nú svona Rebel Leader finnur þæá og kemur þeim til Altair. Leon týndist, gleymdi að segja það. Firion, Gus og Maria join-a Rebel Group-ið og fara að vinna aðeins…

Bardaga System:

Í þessum leik er ekki Active Time Battle (ATB) system. Þú velur hvað þú vilt gera með hverju kalli, allt í einu. Svo byrja svona turns. Allir character-ar gera og óvinir svo velurur aftur hvað þú vilt gera.
Í þessum leik eru ekki levels. Status-ar hækka eftir því hvað gerist í bardaga. Ef þú ert undir miklu damage-I hækkar HP og Endurance, ef þú gerir mikinn skaða hækkar Strenght etc.
Equipment skiptist í Class-a. Sword Class, Axe Class, Spear Class, Shield Class etc. Með því að nota ákveðið Class hækkar það í level með hverjum characteri fyrir sig. Það hækkar líkurnar á að gera meiri Hits. Í leiknum geturu nefninlega gert mörg Hits þegar þú Attack-ar. Ég hef alveg náð uppí 13 Hits með einu Attack-i.

Magic System:

Þú færð eða kaupir oftast magic scrolls .s Fire Scroll og notar það til að læra magic. Fire Scroll leyfir þér að læra Fire, Cure Scroll, Berserk Scroll, Warp Scroll, Faze Scroll, Banish Scroll, Life Scroll…þið þekkið þetta allt.

Nýjungar:

Nokkrar nýjungar í Final Fantasy Origins frá gömlu útgáfunni. Komið er Map sem er ansi þægilegt. Einnig er komið Auto Target. Auto Target On: If selected target is defeated, action is automatically redirected. Auto Target Off: Character will attack target even if it’s already gone. Þannig er nú það. Komið er líka Memo Save. Nú geturu save-að hvenær sem er (ekki í bardaga eða í dialoggi)

Nú er ég kominn ansilangt með leikinn og mér finst hann alveg einstaklega frábær. Þetta er einn besti sem ég hef prófað (FF4, FF5, FF6, FF7, FF8, FF9 og FF10). Samt verð ég að segja að það eru leiðinlegir hlutir í honum. Mér finnst þetta of mikið: Fara íAltair og tala, fara í borð og ná í þetta, fara aftur í Altair og tala, fara í annað borð, aftur í Altair. Það vantar galdur til að varpa þér á milli bæja. Að vísu er þetta orðið skárra hjá mér af sérstakri ástæðu. Cid er í leiknum þótt ótrúlegt megi virðast. Allavega, þetta er orðið gott í bili. Einhverjar spurningar sem þið hafið um leikinn sem ég gleymdi að tala um, spyrjiði mig þá.

Kveðja, Veteran
(megið kalla mig Cronus)