Game :: Final Fantasy XI
Publisher :: Square EA
Developer :: Squaresoft
Genre :: RPG
Origin :: Japan
Number of Players :: Multiplayer
Net Support :: Yes
Dual Shock :: Yes
Platform :: PlayStation 2, PC, Arcade (?)
Release :: Sony Europe 2004
Peripherals :: Analog, Memory Card, Hard Disk Drive and
Compatible Modem
Final Fantasy XI verður fyrsti Multiplayer Online Role-Playing
Game (MMORPG) í Final Fantasy seríunni. Staðurinn sem
leikurinn gerist á er plánetan Vana'Diel, og þar verður
aðalcharacter leiksins. Fullt af smáleikjum, og þú drepur
monster með góðum valmöguleika á characterum þannig að þú
getur unnið leikinn með þínum eigin stíl.
Í Final Fantasy XI verða characterarnir í rauninni þeir sem eru
að spila, svo þú stýrir bara þínum kalli, en hinir sínum eigin.
Það er spurning hvort að hinir séu skemmileggingarfýsnir, og
ráðist á þig þó þið séuð saman í party-i :P Spilararnir ákveða í
byrjun hvernig kallinn lítur út, þ.e.a.s. kynið, hárið, hvernig
andlitið er o.s.frv. eins og í The Sims. Þú getur einnig
endurtekið og tvöfaldað characterinn. Það verður Job System,
eins og í sumum eldri FF-leikjum. Ef þú masterar eitthvað Job
getur þú fengið eitthvað nýtt.
Það sem er líka mjög sérstakt við leikinn er að þú getur talað við
hina characterana / spilarana, og þá eignast vini, sem
margfaldar skemmtunina á leiknum… gaman á korknum hér
árið 2004 :P Þá skilur maður hina spilarana betur, og það breytir
þá ekki bara leiknum :)
:: Sagan ::
Eins og áður segir, gerist sagan á plánetunni Vana'Diel, þar
sem sverð, galdrar og tækni skipta öllu máli. Í fortíðinni var því
trúað að öll uppspretta á plánetunni væri sökum kristallanna,
ljósinu í heiminum. Þeir sem trúðu á ljósið, gátu og máttu
berjast á móti monster-um sem með fylgdu darkness.
Monster-in eyðilögðu falleg þorp og bæi, sem breytti þeim í
algjört wasteland, og monster-in breyttu drykkjarvatni í sýru.
Mennirnir réðust samt á monster-in og á endanum útrýmuðu
þeim, og náðu aftur friði fyrir plánetuna sína. En 20 árum eftir
bardagana, þegar fólkið var byrjað að gleyma þessum
hræðilega tíma þegar monster-in voru, fer gustur um darkness
yfir Vana'Diel. All is resting on the power of the chrystals.
LPFAN