Til að fá Aeon-in “Anima” þarftu hnitin”X-16 Y-57” til að komast í Anima Temple. Áður en ég segji hvað þú þarft að gera til þess að komast í Anima Chamber of Faith, smá viðvörun, þú þarft að berjast við Vatnaskrímsli frá birjun ferðar Tidus-ar í Spira. Þetta skrímsli er mikið betri og sterkari núna og þú getur bara notað Tidus, Rikku og (mitt uppáhald) Wakka. Vertu með Stone Ward eða Stone Proof svo að bardaginn endi ekki mjög snemma.
Þegar þú ert búinn að rústa þessu skrímsli, þarftu að koma þér inn í temple-ið og þar þarftu að vera búinn að nota öll destruction sphere-in í öllum Temple-unum. Note: þú þarft ekki hlutina sem þú færð úr destruction sphere-unum.
Þessir hlutir eru bara bónus fyrir að hafa tekið tíma í að gera þetta. Ég mæli eindregið með því að gera þetta bara þegar þú ert í temple-inum í fyrsta skipti á leiðinni í gegnum söguna.
Sumir vita kannski ekki hvar sjötta destruction sphere-ið er, en það er í Zanarkand Dome. Þegar búið er að leysa gátuna þar, ( Fletir á gólfinu sem maður á að stíga á og fara eftri upplísingunum á skjánum ) þá fara bara flestir niður og sjá ekki það sem sést nú á skjáunum. Núna eru hvítir fletir sem þú þarft að stíga á og upp frá því ættuð þið að geta reddað ykkur.
Þegar þessu hefur verið náð, farið þá í Airship-ið og veldu search, X-16 Y-57 áttu að fara á og þar kemstu að Anima Temple. Inni í því eru sex styttur sem þú þarft að ganga upp að og ýta á X takkan.
Þegar allar sex stytturnar hafa verið lýstar upp með sérstökum táknum, þá er leiðin greið að Anima. Úff hann er sterkur er það ekki.
Special Attack: Pain ( þið munið eflaust eftir þessu frá fyrsta bardaganum við Seymour )
Overdrive: Oblivion, eflaust besta attackið í leiknum því það getur gert non-elemental skaða auðveldlega yfir 75000 points við alla óvinina.
Youjimbo:
Farðu í norð-austur enda Caml lands. Haltu þaðan undir brúnna í stað þess að fara yfir hana. Beygðu til vinstri hjá Save Sphere-inu og haltu inn í hellinn. Þú lendir í slag við Youjimbo. Vinna hann, sem mér fannst ekki mjög auðvelt, og halda síðan áfram. Þar talaru við hann og hann segir þér að þú þurfir að borga fyrir þjónustu hans. Þrír valmöguleikar birtast þegar þú ert að tala við hann. Efsti valmöguleikinn lætur þig þurfa borga minnst fyrir hann en sá neðsti, mest. Það þarf til dæmis ekki endilega að vera að það sé betra að velja efsta möguleikan því Youjimbo hefur aldrei notað Daigoro sem er hans lélegasta bragð og ég borgaði honum mest…
Special Attacks:
Man ekki sem stendur en Daigoro er verst síðan Kizuka, Wak..eitthvað og Za..eitthvað. Stafsetning ekki góð. Za..eitthvað er besta bragðið en það choppar andstæðinginn í tvennt, ég held að það komi bara þegar því sýnist . Ég hef verið með hálft Overdrive og borgað honum 1 gil en samt gerir hann það. Stundum líða þrjú Overdrive hjá án þess að hann geri það.
The Magus Sisters
Þessir Aeon-ar eða Aeon tekur sinn tíma en það borgar sig allverulega því þú tapar sjaldan með þær í liði. Fyrst þarftu að hafa alla default Aeon-ana ( Valefor, Ifrit, Ixion, Shiva og Bahamut ), Anima og Yojimbo. Síðan ( eða gera þetta á undan… skiptir ekki máli ) þarftu að captur-a minnst einn af hverju Fiend (…) í Calm lands og svo 10 af hverju í Mt.Gagazet. Talaðu svo við kallinn í monster training og hann lætur þig fá eitt Key Item. Farðu svo í Remiem temple og berstu við ALLA ( mínus The Magus Sisters og course) þína Aeon-a ef þú hefur ekki nú þegar gert það. Þegar því er yfirlokið, lætur konan þig fá annað Key Item. Farðu svo bakvið konuna og þar eru dyr. Notaðu Item-in til að opna dyrnar. Yuna labbar inn og kemur aftur út með þessar Goofy-like Magus Sisters.
Mundu svo að tala við konuna á leið þinni út og vinna The Magus Sisters.
Well that is all folks, hope you enjoyed it
( End Of Spoiler )
Creole!