Í FFv er Job system, og eftir því sem líður á leikinn færðu fleiri og fleiri Job's.
Þú byrjar sem Butz, default name, sem er bara venjulegur ævintýra drengur. Í byrjun leiksins er hann úti í skógi nokkrum með Chocobonum sínum sem heitir Boco, hann heyrir háann kvell og sér að loftsteinn hefur fallið til jarðar, það hittir hann Lenna og Galuf, þú lærir um krystalana því meira sem líður á leikinn og færð að sjá nokkra fyndna hluti, ég ætla ekki að segja meira um krystalana og persónurnar því það væri frekar mikill spoiler.
FFV eru í raun 3 heimar, fyrsti heimur er eins og hann er kallaður “Butz world”, þar sem Butz á heima og Lenna. En svo er Galuf's world, aðal vondikallin er ExDeath og plön hans eru að sameina báða heimana í 1, og heitir hún ekki neitt en er svona World of Chaos, skrýmsli allstaðar og allt í rugli. ExDeath var upprunarlega frá Galuf's World og fór í Butz world til að fá krystalana 4 og fá krafta þeirra.
*******MIKIÐ AF SPOILERS*******
The Four Warriors of the Dawn: Galuf, Drognan, Zeza og Kelgar. Þeir læstu ExDeath í Butz world og varð Drognan eftir þar til að passa uppá það, en eftir að Drognan dó losnaði ExDeath og fór að eyðinleggja krystalana.
Í FFV hef ég aldrei lennt í jafnerfiðu Omega weapon, svo er God of the Dragons, Shinryuoo (eða eitthvað þannig) sem er nánast ósigrandi.
Ég mæli með FFV fyrir alla sem hafa gaman af skemmtilegum söguþræði og flottu Job system :)
Fëanor, Spirit of Fire.