
skemmtileg svör og hver gæti sagt sína skoðun og haft góð
rök. Svo er handhægara og fljólegra að hafa þetta hérna heldur
en á korknum.
Svo við gerum þetta upp í eitt skipti fyrir öll; hver er besti
leikurinn frá Squaresoft? Allir mega hafa sína skoðun á málinu
og það á að setja fram góð rök og engin rifrildi :)
LPFAN