Þetta áhugamál   Kingdom Hearts Characterar #1
Mér finnst að þetta áhugamál sé orðið frekar dauft. Greinar eru
orðnar sárafáar og svör við greinum fara aldrei yfir 30 (ekki svo
ég viti nema í Final Fantasy 9 umsögn) . það eina sem heldur
þessu áhugamáli gangandi eru korkarnir. Ætti ekki að
sameina nokkur áhugamál eða breyta nafninu á áhugamálinu
til að gera samhengið víðara, t.d. RPG leikir eða eitthvað álíka?
Það væri betra, svona til að gera aðeins meiri stemningu!

#2
Hér eru nokkrar umsagnir um charactera hins frábæra leiks
Kingdom Hearts (lauslega þýtt upp úr bækling úr hulstri
leiksins):

Sora
Hann er 14 ára og er aðalcharacter leiksins. Hann snertir hluti
mikið sem getur stundum orðið honum til skammar, en honum
tekst að halda sér í fínni afstöðu. Hann lítur út fyrir að vera
óreyndur stundum, en hann hefur sterka tilfinningu gagnvart
réttlæti.

Donald (Andrés Önd)
Traustasti galdramaður kóngsins. Hann fer í svaðilför með
félaga sínum Guffa sem einnig vinnur hjá kónginum (stuttu
síðar slæst Sora líka hópinn með þeim) til að finna hann því að
honum var rænt (sennilega) og að finna “The keyblade
master” (sem er vill svo til að er Sora). Líflegur og fljótfær
galdramaður (wizard).

Goofy (Guffi)
Kapteinn af riddrum kóngsins, hermaður sem hunsar vopn og
notar skjöld til sóknar og varnar. Undir fyrirskipunum kóngsins
þá fer hann með Andrési í svaðilför til að finna kónginn og “The
keyblade master”. Einfaldur og klunnalegur riddari.

Riku
15 ára gamall, Riku getur litið út fyrir að vera svalur, rólegur og
ánægður með aldurinn, en hann er langt frá þeirr týpu. Forvitinn
um hið óleysta (unknown, gate ekki alveg þýtt það) þá notar
hann smáar spurningar, í hinum lokaða heimi sem hann býr í.

Kairi
Fjórtán ára gömul, Kairi flutti til Sora og Riku á eyjuna fyrir
nokkrum árum. Hún lítur út fyrir að vera saklaus og góð stelpa,
en í rauninni er hún sterk og með mikinn vilja til að sigra hið
vonda.

Heartless
Undarlegar verur sem elta Sora endalaust. Það eru til margir
tugir tegunda af heartless, hver þeirra með meira darkness og
styrk og vilja eftir því sem líður á leikinn.

——————–
Svör við þessari grein eiga að vera merkt með #1 eða #2 fyrir
framan til að ég viti hvort er verið að tala um :)

LPFAN