Breath of Fire er RPG sería frá Capcom. BoF 1 og 2 komu út á SNES ef ég man rétt. Svo er víst líka komið eitthvað á GBA. Ég var með þá í Emulator en nennti aldrei að spila þá. Bof 3 kom hinsvegar á Playstation. Hann var sá sem ég prófaði fyrst. Að vísu hef ég bara prófað tvo, nr. 3 og nr. 4. Nr. 4 kom líka út á Playstation. Breath of Fire 3 kom út árið 1998 og nr. 4 kom út árið 2000, eða mig minnir það.
Söguþráður
Okey, basically þá er öll serían um svona drekafólk. Svona Clan. Dragon Clan. Ryu, aðal sögupersónan er einn af þessum drekum. Ryu er í öllum leikjunum.
Söguþráðurinn er vanalegast alltaf sá sami, Ryu er að reyna að finna út hver hann er. Í BoF 3 var þetta dreka fólk kallað Brood. Stríð byrjaði milli þessara Brood og svokallaða Guardiens. Flestu Broodarnir voru útrýmdir. Eftir að Ryu hittir ákveðinn aðila byrjar leitin hans að sjálfum sér. Í BoF 4 var verið að segja sögu tveggja
Brood-a, Ryu og Fou Lu. Ég segi ekki miera.
Characterar
Ryu: Hefur verið í öllum leikjunum og er Brood. Hann er með blátt hár. Hann hefur alltaf notað sverð. Í BoF 4 notaði hann katana. Í leikjunum getur hann breytt sér í dreka.
Nina: Prinsessan sjálf. Í BoF 3 var hún mikið með attack magic. Hinsvegar var hún meira með healing magic í nr 4. Hún notaði stafi.
Momo: Var í BoF 3 og kom sem aukapersóna í nr 4. Hún var með þessa svaka bazooko. Hún var svona technology persóna ef þið vitið hvað ég meina. Hún var líka mikill magic user.
Rei/Cray: Mesti töffarinn. Hann er hálfgert tígrisdýr. Hann er nefninlega með tígrisdýra skott. Ef ég segi meira um hann eyðilegg ég allt fyrir ykkur. Í Bof 3 hét hann Rei og notaði hnífa. Í BoF 4 hét hann allt í einu Cray og notaði einhverja fáránega sleggju. Það vantaði miklu meiri Rei fíling þar. Meiri söguþráð í kringum hann eins og var í BoF3.
Garr: Var í BoF3. Hann var næststærsta sögupersónan. Hann var stóri, sterki guttinn og var með massive spjót. Næstmesti töffarinn.
Þetta voru svona helstu characterarnir.
Mér finnst lögin vera mjög góð allavega í BoF 3. Soundið er nógu gott, gameplayið og það allt. Þessi sería er meira eins og FF heldur en Vagrant Story þegar við horfum á bardaga systemið.
Allavega. Þetta er fín sería, allavega 3 og 4. Ég segi það samt að nr. 3 er miklu skemmtilegri en nr. 4. Eftir að hafa spilað nr 3 er nr 4 bara vonbrigði.
Kveðja, Veteran