hvaða chocobo sidequest finnst þér best?
í ff7 var þegar þú þurftir að fara í keppni í einkverju tívolíi og verða firstur og þegar þú varst búinn að vinna þrisvar sinnum þá hækkaði rankið á chocoboinum þínum og svo áttirðu að breeda þá saman til að skapa chocobo sem var öðruvísi á litinn
firir mér þá var þetta besta chocobo systemið
í ff8 var skrítið því þú þurftir að kaupa eitkvað aukadót á tölvuna þína sem er bara til í japan en ef þú átt það þá þarft þú að treina einkvern lítinn krakka chocobo til að gera hann sterkari
lélegt sidequest
ömurlegt gat bara geta gert betur
í 9 var það nokkuð skemtilegt því þá áttirðu að ferðast um heiminn og grafa í jörðinni eftir fjársjóðum og öðru eins og til að hækka chocoboinn um lit þá grefurðu upp fjársjóð sem inniheldur svefnreyk sem tekur þig til feitan chocobo sem hækkar þig í tign
gott sidequest
í 10 var ömurlegt því það var svo stutt og þú áttir bara að treina hann með því að dodga bolta og keppa við hinn treinerinn um hver er fyrstur
square gat alveg gert betur en blitz ball bætti firir þetta chocobo dæmi
nú í 11 sem er ekki kominn út þá verður eithvað um að þú þarft að kaupa leyfi til þess að mega vera á chocoboinum en þegar þú ert á chocobóinum þá geturðu grafið eftir fjársjóði eins og í 9
verður kannski bara ágætt
þetta er mat mitt en hvað finnst ikkur?