Norðurlandamót í hópfimleikum fór fram í Svíþjóð í gær … Ísland sendi 3 lið til keppni : 2 mix-lið og 1 kvenna lið
Mix lið frá Stjörnunni-Björk
Mix lið frá Gróttu-Ármanni
Kvenna lið frá Gerplu
Kvenna lið frá Stjörninni-Björk
Mix lið Gróttu-Ármanns lenti í öðru sæti á sínu fyrsta Norðurlandamóti með samtals 24,50 stig á meðan Silkeborg fékk 24,80 stig í fyrsta sætið.
Grótta-Ármann hafði verið yfir á fyrstu 2 áhöldunum, en missti svo forystuna á Trampolíni.
Mix liði Stjörnunnar-Björk, gekk ekki alveg svo vel, en þau lentu í 7 sæti með 22,90 stig, sem er samt alveg mjög góður árangur og góður árangur að komast á Norðurlandamót.
Meistarahópur Gerplu í hópfimleikum vann Norðurlandameistaratiltilinn.
Hópur Gerplu var með samtals 26,35 stig en í öðru sæti var lið USG með 25,95 stig.
Stjarnan-Björk lenti í 8. sæti með 23,35 stig
Frábær árangur hjá öllum liðum
Til hamingju!