
Ég væri meira en til í að fara aftur til Frakklands sem fyrst, þetta var yndislegt ferðalag.
Frakkland er mjög fallegt, þótt Frakkarnir sjálfir geti verið ansi ánægðir með sjálfa sig, eins og þekkt er =)
(það gæti verið að myndin komi illa út hér, ég þurfti að minnka hana talsvert til að geta sent hana inn :S )