Já, þetta er viss upplifun að fara þarna inn, áður en ég fór, þá hafði ég ekki hugmynd um að þetta væri svona stórt, uppfullt að listaverkum frá hinum og þessu frægu málurum. Leiðsögumaðurinn (konan) okkar var svo uppfull af sögum um hvern og einn einasta hlut og fyrirbæri þarna inni. Enda hefur hún sennilega ekki farið þarna í gegn sjaldan. Þó hefur það líklegast ekki verið minni upplifun að fara án leiðsagnar, hvenær fórstu annars? :)
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann