Samos - Grikkland Þetta er gríska eyjan Samos.

Stærðfræðingurinn Pythagoras fæddist þarna og er bær á suðurhluta eyjunnar nefndur eftir honum

Þessi eyja er mjög vinsæll staður fyrir bátafólk sem er á siglingum í Miðjarðarhafi.

Mydin er tekin þar sem við erum í ferju á leiðinni til Aþenu. Á þessari ferju þurftum við að gista í svefnpokum á þilfarinu því við týmdum ekki að borga fullt verð fyrir farið.. :)