Ef að tyggjóið leyfir þá er þessi i keppnini. Samt á mörkunum þar sem ég sendi klukkutíma of seint…
En já, fór til Portúgal í Janúar með þrem strákum úr skólanum. Vorum í 8 daga að tjilla og fórum meðal annars í Vínsmökkun klukkan 11 um morgunin. Veit ekki með ykkur, en mér fannst frekar furðulegt að láta fjarvíddarkennarann minn og tvo frakka kenna mér að drekka rauðvín. En í þessum vínkjallara voru mörg hundruð þúsund lítrar af allskonar víni og það elsta var yfir hundrað ára, enda er Sandeman eitt elska vínframleiðandafryirtæki í heimi, og fyrsta fyrirtækið í heimi sem markaðsetti sig. Interesting fact.
Keypti vitanlega eina fína flösku í leiðinni.
http://www.sandeman.eu/