Já segðu!
Fyrst þegar ég kom út til Sikileyjar, þá var ég hvít eins og næpa, hafði verið veik í einhverjar vikur og hafði lítið farið út, og auk þess var þetta um vorið, þar sem vetrarliturinn var þokkalega farinn að láta á sjá.
Fyrst um sinn þegar ég skrapp í gönguferðir og svoleiðis, þá var gjörsamlega starað á eftir manni, flautað og …já maður vakti s.s. mikla eftirtekt, en eftir að vera búin að liggja nánast allt sumarið niðri á strönd, og komin með soddan ljóst kakótan, það var maður farinn að falla nokkuð í hópin og sem betur fer voru kallarnir hættir að veita manni þessari perra eftirtekt. Já, og eins og þú segir, var markaðsfólkið farið að þekkja mann.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann