núna er að fara í gang hjá útivist þetta er svona klúbbur fyrir unga krakka eins og stendur hér að ofan fyrir 13-17 ára.
Klúbburinn gengur útá það að fara í göngur og ýmislegt og kynna ungum krökkum ísland og það sem það hefur uppá að bjóða. Eflaust verður fengnir einhverjir menn til að kenna skyndihjálp, rötun, sjálfsbjörg í náttúruni og svona ímislegt.
Þessi klúbbur er allveg tilvalin fyrir þá sem eru þyrstir að kynna sér land sitt og læra sitthvað um útivist, og auðvitað að kynnast nýjum krökkkum.
Kveðja
Kristinn Guðmundsson
Ef þið viljið meiri upplísingar sendið þá bara meil á gummibj@simnet.is
P.S. stofnfundur verður haldin á Laugarvegi 178 (nýja útivistarhúsinu) í Reykjarvík kl 20:00 á staðartíma, boðið verður upp á létta veitingar.