Ég hef farið til nokkurra landa um ævina, svo sem Danmerkur, Þýskalands, Sloveníu, Sviss, Ítalíu, Austurríki Búlgaríu, Svíðþjóðar og eitthvað meira.
Mig hefur samt alltaf langað að fara til Nýja Sjálands og skoða landslagið þar og borgir og bæji. Ég hef heyrt að þar sé mjög fallegt og að fólkið sé gott og skemmtilegt.
Einnig langar mig til Norður Rússlands og í uuuh Vesturhluta Kína.
Ef einhver hefur farið til þessara landa þá væri gaman að heyra um þessa staði, sérstaklega Nýja Sjáland þá.
“You can go with the flow”