Afhverju í andskotanum er svona dýrt að fljúga til Færeyja? Færeyjar eru ekki nema nokkrar sjómílur frá Íslandsströndum en samt sem áður rukkar flugfélagið mann um fanatískar upphæðir.
Mesta eldsneytistnotkunin í flugi er við flugtak, og verðið er svona hátt vegna þess að það er óhagkvæmt að fljúga þangað vegna lítillar eftirspurnar. Hver vill eiginlega fara til færeyja? Er þetta nógu góð skýring fyrir þig?
Búinn að tékka á því hvað það kostar að fara með norrænu?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..