Þú getur farið sem sjálfboðaliði með AFS, YFU, Rotary, og svo samtökum eins og Nínukoti og Exit.is eins og þú sagðir. Verður að vera yfir 18 í öllum tilvikum, það eina sem myndi þannig séð vera dýrt er gjaldið út og til baka, því ég held þú fáir frá samtökunum vasapening í þeim gjaldmiðli sem er á hverjum stað fyrir sig. Það er allavegana miklu ódýrara að fara sem sjálfboðaliði en skiptinemi, enda allt annar tilgangur.
Ég þekki marga sjálfboðaliða frá YFU og Rotary og þau voru allavegana ánægð með gangi mála þar.
Ps. Farðu til Suður-Ameríku (Ekvador) eða Indlands.