Hefur einhver hérna prófað Piccadilly Backpackers Hostel í London?
Hef bara séð mjög neikvæða dóma um þetta á netinu.. og það er búið að bóka fyrir mig gistingu þarna í viku..

Ætti ég að hætta við gistinguna eða er þetta ekkert svo slæmt?
~Devine